Skráning í félagið

Til að skrá sig í Strandveiðifélag Íslands þarf að senda tölvupóst á félagið.

Netfang til skráningar er umsokn@strandveidifelag.is

Í póstinum þarf að koma fram: Nafn, símanúmer, kennitala og helst byggðakjarni.

Einnig er hægt að skrá í gegnum stjórnarfólk með símtali, skilaboðum á Facebook o.s.frv.

Félagsgjöld á ári eru 5.000 krónur.