Í póstinum þarf að koma fram nafn, kennitala, símanúmer og netfang. Við förum vel með félagatalið okkar og umgöngumst það eftir þar til gerðum reglum frá Persónuvernd. Við viljum líka árétta að félagsaðild er ekki háð því að þú greiðir félagsgjöld sem eru þó hófleg. Við viljum alls ekki að efnahagur stýri því hvort þú takir þátt með okkur í mannréttindabaráttunni um strandveiðar.