Botnlaust hungur, skefjalaus græðgi
Vinnubrögð matvælaráðuneytisins voru slík að þrenn samtök sem voru í samráðsnefnd starfshópanna hafa hafnað því alfarið að vera bendluð við skýrsluna.
Á að leggja strandveiðar niður? Opið bréf til starfshópa Auðlindarinnar okkar
Strandveiðifélag Íslands segist hlynnt því að Matvælaráðuneytið hafi lagt af stað í verkefnið Auðlindirnar okkar. Það hefur þó áhyggjur af því að trúverðugleiki þessa verkefnis bíði hnekki vegna þess hvernig staðið sé að vinnunni.
Sátt í sjávarútvegi – óskhyggja eða raunhæfur möguleiki?
„Fiskveiðistjórnun á Íslandi er flókið vandamál og því full ástæða til þess að skoða marglaga lausnir frekar en að ginnast af gylliboðum einfaldleikans.“ Formaður Strandveiðifélags Íslands veltir fyrir sér sátt í sjávarútvegi og segir mikilvægt að hafa í huga að einfaldar lausnir á flóknum vandamálum virka aldrei.
Segir algjörlega afleitt að stöðva veiðar
Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, harmar að strandveiðum séu ekki tryggðar veiðar í fjóra mánuði eins og til stóð þegar kerfinu var komið á