Botn­laust hungur, skefja­laus græðgi
Vinnu­brögð mat­vælaráðuneyt­is­ins voru slík að þrenn sam­tök sem voru í sam­ráðsnefnd starfs­hóp­anna hafa hafnað því al­farið að vera bendluð við skýrsl­una.

Á að leggja strandveiðar niður? Opið bréf til starfshópa Auðlindarinnar okkar
Strand­veiði­fé­lag Ís­lands seg­ist hlynnt því að Mat­væla­ráðu­neyt­ið hafi lagt af stað í verk­efn­ið Auð­lind­irn­ar okk­ar. Það hef­ur þó áhyggj­ur af því að trú­verð­ug­leiki þessa verk­efn­is bíði hnekki vegna þess hvernig stað­ið sé að vinn­unni.

Sátt í sjávarútvegi – óskhyggja eða raunhæfur möguleiki?
„Fisk­veið­i­stjórn­un á Ís­landi er flók­ið vanda­mál og því full ástæða til þess að skoða marglaga lausn­ir frek­ar en að ginn­ast af gylli­boð­um ein­fald­leik­ans.“ Formað­ur Strand­veiði­fé­lags Ís­lands velt­ir fyr­ir sér sátt í sjáv­ar­út­vegi og seg­ir mik­il­vægt að hafa í huga að ein­fald­ar lausn­ir á flókn­um vanda­mál­um virka aldrei.

Segir algjörlega afleitt að stöðva veiðar
Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, harmar að strandveiðum séu ekki tryggðar veiðar í fjóra mánuði eins og til stóð þegar kerfinu var komið á