Félag um réttlæti í sjávarútvegi
Tilgangur
félagsins er að standa vörð um og berjast fyrir rétti almennings
til handfæraveiða við Íslandsstrendur og koma í veg fyrir
mismunun í lögum um fiskveiðistjórnun sem brýtur í bága við
stjórnarskrá landsins sem er
staðfest alþjóðlega og innanlands.
Styrkið okkur endilega:
Fyrir rekstur félagsins eru bankaupplýsingar eftirfarandi: 586-26-570522
Fyrir málssóknarsjóð félagsins eru bankaupplýsingar eftirfarandi: 586-14-1139
Kennitala Strandveiðifélagins er 570522-0860
Fylgist með okkur á samfélagsmiðlum